Sjávarfall ofl. eintölur
Nútímalistasafn Hrafnseyrar, 2022
Á þjóðhátíðardaginn 17.Júní 2022 opnaði fyrsti Hrafnseyrartvíæringurinn í Nútímalistasafni Hrafnseyrar.
Þar hafði ég þann heiður að sýna ásamt Ólöfu Björk Oddsdóttur, Bergi Nordal, Ólöfu Nordal og Hjalta Nordal.
Ólöf Björk sýndi keramik diska.
Bergur sýndi olíumálverk.
Ólöf Nordal sýndi Brons skúlptúr.
Hjalti sýndi hljóðverk.
og sjálfur var ég með málfræðiverk og skúlptúra við.
Í íslensku eru sum orð bara til í fleirtölu. Hvernig má skilja stökin sem mynda heildar mengið?
Er sjávarfallið náttúrulegt eða orðfræðilegt?
Mitt framlag til Sýningarinnar bar titilinn: Sjávarfall ofl. eintölur