englishOpen mobile navigation
background texture

Almar í tjaldinu

exhibition image
Hornafjörður, Olía á striga, 2023
exhibition image
Stúdíó

Listasafn Svavars Guðnasonar, 2023, Hornafjörður

Árið 1912 sigldi Ásgrímur Jónsson með skipi til Hornafjarðar og dvaldi þar einn mánuð í tjaldi upp á hól. Árinu áður hafði hann gist hjá Helga Arasyni á Fagurhólsmýri og málaði Öræfajökul og nágrenni.

Árið 2023 kom Almar Atlason keyrandi á Grand Cherokee jeppa á Höfn, dvaldi þar í einn mánuð í tjaldi upp á sama hól. Á leiðinni til baka stoppaði hann hjá Evu Bjarnadóttur á Fagurhólsmýri og málaði Öræfajökul og nágrenni.

Þá voru liðin meira en 111 ár síðan Hornafjörður var fyrst málaður með vatnslitum og olíu.

Einkasýning á Listasafni Svavars Guðnasonar, Höfn í Hornafirði, 2023
Sýningarstjóri: Snæbjörn Brynjarsson.

img
img
Skriðjöklar, Myndin lengst til vinstri er eftir Hlyn Pálmason en hinar tvær eftir Almar Stein Atlason. Nokkur lánsverk voru fengin á sýninguna til að sýna þróun Hornafjarðar málverksins.
img
img
Frá vinstri, verk eftir Almar og í framhaldi verk eftir Höskuld Björnsson, Ásgrím Jónsson og Kjarval
img
img
img
img
img
img
img
img
img
img
img
img
img
img
img
img
img
img
img